Kalla eftir viðbrögðum Vegagerðarinnar

sandd_DSC_1976

Samgöngur til Eyja hafa verið mikið í umræðunni í vetur vegna erfiðleika. Í fyrradag stóð til að haldinn yrði íbúafundur þar sem íbúar hefðu tækifæri til að spyrja innviðaráðherra og vegamálastjóra um aðgerðir til að bæta stöðuna og um framtíðarsýn á samgöngur fyrir Vestmannaeyjar. Ekki varð af fundinum þar sem innviðaráðherra komst ekki til Eyja. […]

Tilboð um rekstur tjaldsvæða samþykkt

Vestmannaeyjabær bauð út rekstur tjaldsvæða og var tilboðsfrestur til 12. janúar sl. Eitt formlegt tilboð barst frá Aðalsteini Ingvasyni, Katrínu Harðardóttur, Helga Sigurðssyni og Evelyn Bryner og einnig barst ósk um samtal frá ÍBV íþróttafélagi um reksturinn innan gefins tilboðsfrests. Starfsfólk Vestmannaeyjabæjar fundaði með báðum aðilum og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs fylgdi málinu eftir við […]

Eyjamenn á áramótum

Við ákváðum að taka þráðinn á nokkrum vel völdum Eyjamönnum og fá þá til að líta um öxl og fram á veginn um áramót. Símonía Helgadóttir  Elvar Breki Friðbergsson, Símonía Helgadóttir, Friðberg Egill Sigurðsson og Kristbjörg Unnur Friðbergsdóttir. Hvað er minnistæðast frá árinu 2023? Minnistæðast frá árinu er klárlega afmælis og jólagjöf fjölskyldunnar sem var […]

Tóku tilboðinu

tjaldsvaedi

Vestmannaeyjabær bauð nýverið út rekstur tjaldsvæða og var tilboðsfrestur til 12. janúar sl. Eitt formlegt tilboð barst og var það frá Aðalsteini Ingvasyni, Katrínu Harðardóttur, Helga Sigurðssyni og Evelyn Bryner, en einnig barst ósk um samtal frá ÍBV íþróttafélagi um reksturinn innan gefins tilboðsfrests. Starfsfólk Vestmannaeyjabæjar fundaði með báðum aðilum og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs […]

Vilja reisa vinnubúðir

vinnslust_2023

Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa í síðustu viku lá fyrir umsókn um leyfi fyrir vinnubúðum. Vinnslustöðin hf., sækir um tímabundið leyfi fyrir starfsmannabúðum á lóð sinni Strandvegi 81-85, sótt er um leyfi til 3 ára í samræmi við framlögð gögn, segir í fundargerðinni. Byggingarfulltrúi vísaði umsókninni til skipulagsráðs með vísun til byggingarreglugerðar. Uppfært kl. 9.00 Umhverfis- og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.