Gera athugasemdir við viðbyggingu

Umhverfis- og skiplagsráð Vestmannaeyja tók fyrir umsókn um byggingarleyfi á sólskála við Kirkjuveg 21, en þar er rekinn skemmtistaðurinn Lundinn. Málið var tekið fyrir að lokinni grenndarkynningu, breyting á deiliskipulagi Austurbæjar, norðurhluti vegna viðbyggingar sólskála á suð-austur hlið. Fram kemur í fundargerð að umsögn Minjastofnunar Íslands liggi fyrir. Fjórar athugasemdir bárust vegna málsins frá fasteignaeigendum […]
2023 í myndum

Áfram rifjum við upp fortíðina með Halldóri B. Halldórssyni. Halldór hefur sett saman syrpu af ljósmyndum frá í fyrra. Sjón er sögu ríkari! (meira…)
Bæjarstjórn lýsir yfir verulegum vonbrigðum með stöðu dýpkunarmála

Umræða um samgöngumál fór fram á fundir bæjarstjórnar í síðustu viku. Bæjarstjóri fór yfir stöðuna í samgöngumálum við Vestmannaeyjar sem hefur verið mjög þung undanfarna mánuði, siglingar í Landeyjahöfn hafa verið mikið skertar og höfnin oft lokuð vegna dýpis. Bæjarráð hefur óskað eftir gögnum frá Vegagerðinni um ástæður þess að illa gengur að dýpka. Höfnin […]
Mælanlegur árangur af átakinu

Hann er athyglisverður árangurinn af samstarfi Ferðamálasamtakana, Vestmannaeyjabæjar og Herjólfs ohf. í markaðssetningu Vestmannaeyja sem áfangastaðar fyrir ferðamenn. 88 þúsund fleiri farþegar Þetta samstarf hófst árið 2021 í heimsfaraldri. Herjólfur flutti að meðaltali á árunum 2016 til 2019, 343 þúsund farþega. Á síðasta ári var fjöldinn 431 þúsund farþegar. Sem er fjölgun um 88 þúsund […]
Ný deild opni í mars

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni stöðuna varðandi væntanlega viðbótar-leikskóladeild við Kirkjugerði. Fram kemur í afgreiðslu ráðsins að húsnæði nýrrar leikskóladeildar sé í byggingu og er væntanlegt til Vestmannaeyja um mánaðarmótin febrúar/mars. Undirbúningur og framkvæmdir við að taka á móti húsnæðinu er hafið og búið er að kaupa […]