Vilji allra að veita foreldrum góða og trausta þjónustu

ráðhúsið_börn

Líkt og greint var frá á föstudaginn síðastliðinn gætir talsverðrar óánægju hjá foreldrum barna sem reiða sig á heimgreiðslur á meðan beðið er eftir leikskólaplássi. Um er að ræða greiðslur til foreldra/forráðamanna barna frá 12 mánaða aldri. https://eyjar.net/heimgreidslur-ekki-ad-skila-ser/ Eyjar.net bað Hildi Sólveigu Sigurðardóttur, bæjarfulltrúa og varaformann fræðsluráðs um  að útskýra fyrir lesendum Eyjar.net um hvað málið […]

Heilbrigðisþjónusta fyrir 12.000 manns í Afríku

„Þóra Hrönn Sig­ur­jóns­dótt­ir er bú­sett í Vest­manna­eyj­um og rek­ur heilsu­gæslu í Ku­bu­neh í Gamb­íu. Hún heim­sótti þorpið í fyrsta sinn árið 2018 og lík­ir upp­lif­un­inni við að ferðast aft­ur í tím­ann. Þrem­ur árum síðar var hún svo búin að taka við reksti heilsu­gæsl­unn­ar í Ku­bu­neh og opna sam­nefnda hringrás­ar­versl­un í Vest­manna­eyj­um til að fjár­magna rekst­ur­inn,“ […]

Kjöraðstæður til dýpkunar framundan

lan_alfsn

Ölduspáin lítur vel út til dýpkunar í Landeyjahöfn næstu dagana og raunar alveg fram að næstu helgi. Norðlægar áttir eru í kortunum og er gert ráð fyrir að ölduhæð fari niður í 0.5 metra við Landeyjahöfn, þegar best lætur. Það ætti því að vera hægt að dæla töluvert af sandi af siglingaleið Herjólfs út vikuna. […]

Hlýjast í Surtsey

surtsey_ads

Janúar var tiltölulega kaldur og hiti var undir meðallagi á mest öllu landinu. Umhleypingasamt veður einkenndi síðasta hluta mánaðarins. Samgöngur riðluðust talsvert vegna hríðarveðurs og einhvað var um rafmagnstruflanir vegna eldinga. Þetta segir í yfirferð Veðurstofunnar yfir tíðarfar í janúar. Meðalhiti mánaðarins var hæstur í Surtsey, 3,0 stig. Lægstur var meðalhitinn við Sátu norðan Hofsjökuls, […]

Mæta Haukum á útivelli

Karlaliðið leikur sinn fyrsta leik eftir EM pásu gegn Haukum á þeirra heimavelli. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í gær en var frestað vegna truflana á samgöngum. ÍBV situr um þessar mudir í þriðja sæti deildarinnar en Haukar í því sjötta. Leikurinn hefst á Ásvöllum klukkan 16:00. (meira…)

Taka 2: Haukar – ÍBV

dagur_23_opf_ibv

14. umferð Olís deildar karla lýkur í dag með leik Hauka og ÍBV. Um er að ræða leik sem þurfti að fresta vegna veðurs og samgöngu-vandamála milli lands og Eyja. Eyjamenn sigruðu fyrri leik liðana í Eyjum í haust, 30-26. Haukarnir eru í sjötta sæti með 12 stig, en Eyjaliðið er í þriðja sæti með […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.