Horft til páska á Aglow samveru

Aglow samvera verður í kvöld, miðvikudaginn 6. mars kl. 19.30 í safnaðarheimili Landakirkju. Yfirskrift fundarins verður: HORFT TIL PÁSKA, því það styttist í páska. Núna er tími þar sem við skoðum merkingu og innihald krossdauða Jesú Krists. Dauði Krists hefur sætt okkur við Guð og gefið okkur nýtt upphaf. Aðalatriði föstutímans er ekki hvað maður neitar sér um […]
Vilja taka eyjar og sker af borði Óbyggðanefndar

Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu til á Alþingi í gær að óbyggðanefnd hætti málsmeðferð varðandi eyjar, hólma og sker, eða svæði 12 í kröfugerð ríkisins, sem nokkuð hefur verið fjallað um síðustu vikur. Kröfur ganga óþarflega langt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mælti stjórnarfrumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og […]
Aglow samvera í kvöld

Aglow samvera verður í kvöld, miðvikudaginn 6. mars kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Yfirskrift fundarins verður: HORFT TIL PÁSKA, því það styttist í páska. Núna er tími þar sem við skoðum merkingu og innihald krossdauða Jesú Krists. Dauði Krists hefur sætt okkur við Guð og gefið okkur nýtt upphaf. Aðalatriði föstutímans er ekki hvað maður […]
Starfslok óbyggðanefndar til meðferðar í þinginu

Í gær var lögð fram á Alþingi breytingartillaga við frumvarp til laga um breytingar á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta. Meðal annars starfslok óbyggðanefndar o.fl. Tillagan kom fram frá fimm þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, þeim Teiti Birni Einarssyni, Jóni Gunnarssyni, Vilhjálmi Árnasyni, Birgi Þórarinssyni og Óla Birni Kárasyni. Á þingfundi í gær mælti […]
Final Four hefst í kvöld

Í kvöld fara fram undanúrslitaleikirnir í bikarkeppni karla – Powerade bikarnum. Í fyrri leiknum mætast ÍBV og Haukar, og hefst hann klukkan 18.00. Miðasala er í fullum gangi á miðasöluappinu Stubbur. Þá verður stuðningsmanna hittingur hjá Eyjamönnum á Ölver frá kl.15:30. Báðir leikirnir verða í beinni á RÚV 2. Leikir kvöldsins: Dagur Tími Leikur 06. […]