Leikfélag Vestmannaeyjar sýnir Spamalot

Sprenghlægilegur verðlaunasöngleikur Spamalot er mjög húmorískur verðlaunasöngleikur eftir Eric Idle, einn af meðlimum Monty Python gengisins. Spamalot hlaut meðal annars 14 Tony verðlauna tilnefningar og vann þrjár þeirra árið 2005. Monty Python er félagsskapur nokkurra bestu grínista Bretlands fyrr og síðar og hafa þeir félagar framleitt absúrd aulabrandara í bland við pólitískt, samfélagslegt og trúarlega […]