Krakkarnir fræðast um loðnu

Fimmtubekkingar í Grunnskóla Vestmannaeyja sóttu Vinnslustöðina heim í byrjun vikunnar til að fræðast um loðnu, bæði munnlega og verklega. Þetta er árleg heimsókn af sama tilefni enda loðnan bekkjarfiskur fimmtubekkinga og Vinnslustöðin kjörin vettvangur til að gaumgæfa þennan verðmæta en duttlungafulla fisk á alla vegu, sama hvort loðna veiðist það árið eður ei. Þannig er […]
Móttaka flóttafólks

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs kynnti fyrir fjölskyldu- og tómstundaráði Vestmannaeyja drög að nýjum þjónustusamningi milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Vestmannaeyjabæjar um samræmda móttöku flóttafólks. Um er að ræða samning frá 1. janúar 2024 til 31. desember 2024. Ákvæði er samningnum að ef ríkið uppfyllir ekki fyrir 30. júní 2024 ákvæði um að koma […]
Fyrst Landeyjahöfn svo Þorlákshöfn

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar fyrri hluta dags. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 09:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15 og 10:45. Herjólfur siglir til Þorlákshafnar seinnipartinn í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45. Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn, verður gefin út tilkynning í síðasta lagi fyrir kl. 06:00 í fyrramálið. […]