Herjólfur í Landeyjahöfn

Aðstæður breyttust í Landeyjahöfn og fór Herjólfur frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 þangað. Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn kl. 13:15 í dag (Farþegar sem áttu bókað 10:45 færast sjálfkrafa). Hvað varðar siglingar seinnipartinn í dag, verður gefin út tilkynning eftir hádegi. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja […]
Rekstur Vestmannaeyjabæjar jákvæður um 564 milljónir

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 var tekinn til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs, jákvæða rekstrarafkomu, góða eignastöðu og litlar skuldir. Heildarrekstrartekjur samstæðu Vestmannaeyjabæjar voru 9.152 m.kr. og rekstrargjöld 8.168 m.kr. Rekstrarafkoma samstæðunnar (A og B hluta) var jákvæð um rúmar 564 m.kr. Fyrir afskriftir og fjármagnsliði […]
Meistararnir fá toppliðið í heimsókn

19. umferð Olís deildar karla lýkur í kvöld er fram fara 5 leikir. Í Eyjum er sannkallaður stórleikur, þegar FH mætir ÍBV. FH-ingar á toppi deildarinnar með 33 stig úr 18 leikjum. Liðið hefur einungis tapað einum leik í deildinni í vetur. Íslandsmeistarar ÍBV eru í fimmta sæti með 22 stig. Allir leikir kvöldsins hefjast […]