19. umferð Olís deildar karla lýkur í kvöld er fram fara 5 leikir. Í Eyjum er sannkallaður stórleikur, þegar FH mætir ÍBV.
FH-ingar á toppi deildarinnar með 33 stig úr 18 leikjum. Liðið hefur einungis tapað einum leik í deildinni í vetur. Íslandsmeistarar ÍBV eru í fimmta sæti með 22 stig.
Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30.
fös. 22. mar. 24 | 18:30 | 19 | KA heimilið | KA – Víkingur | ||||
fös. 22. mar. 24 | 19:30 | 19 | Hertz höllin | Grótta – Afturelding | ||||
fös. 22. mar. 24 | 19:30 | 19 | Kórinn | HK – Fram | ||||
fös. 22. mar. 24 | 19:30 | 19 | Vestmannaeyjar | ÍBV – FH | ||||
fös. 22. mar. 24 | 19:30 | 19 | TM Höllin | Stjarnan – Selfoss |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst