Dýpkun hafin og góð spá

Sanddæluskipið Álfsnes hóf dýpkun á rifinu fyrir utan Landeyjahöfn snemma í morgun. Þar hafa verið grynningar undanfarnar vikur sem gert hafa það að verkum að ekki er hægt að halda uppi fullri áætlun Herjólfs milli Eyja og Landeyjahafnar. Ölduspáin er góð næstu daga. Gert er ráð fyrir 1.3 metrum upp í 1,7 metra fram á […]
Lítið af loðnu í þorskmögum í togararallinu

Árlegu togararalli Hafrannsóknastofnunar í marsmánuði er lokið. Fjögur skip mældu á 580 fyrirfram gefnum rannsóknastöðvum hringinn í landið, þar af voru 154 stöðvar á könnu Breka VE suður af og suðaustur af landinu. Kastað var og veitt á öllum stöðum allt niður á 500 metra dýpi, fiskurinn kannaður, veginn og metinn á alla kanta og […]
Skemmtilegur vorboði í Dallas

Í fyrrinótt fæddust tveir lambhrútar í Dallas. Þeir hafa fengið nöfnin Þór og Týr. Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari gerði sér ferð í Dallas. „Í dag fóru þeir Sigurmundur Gísli Einarsson, fjárbóndi og Óskar Magnús Gíslason upp í Dallas að gefa rollunum og skoða Dimmu, mömmu Þórs og Týs. Unnur eiginkona Simma var með í för […]
Lítið af loðnu í þorskmögum

Árlegu togararalli Hafrannsóknastofnunar í marsmánuði er lokið. Fjögur skip mældu á 580 fyrirfram gefnum rannsóknastöðvum hringinn í landið, þar af voru 154 stöðvar á könnu Breka VE suður af og suðaustur af landinu. Á vef Vinnslustöðvarinnar er farið yfir rallið. Kastað var og veitt á öllum stöðum allt niður á 500 metra dýpi, fiskurinn kannaður, […]
Óbyggðamálið alfarið í höndum ráðherra

Óbyggðanefnd svarar beiðni Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra um endurskoðun ákvörðunar nefndarinnar um tilhögun málsmeðferðar á svæði 12, eyjar og sker í bréfi þann 22. febrúar. Þar er áréttað af framgangur málsins er alfarið í höndum ráðherra. Vísað er til bréfs fjármála- og efnahagsráðherra til óbyggðanefndar 16. febrúar 2024 þar sem þess er […]
670 milljónir í Ráðhúsið

Á fimmtudaginn var birtur ársreikningur Vestmannaeyjabæjar. Eyjar.net hefur rýnt í tölurnar í reikningnum og mun fylgja því eftir næstu daga. Í dag skoðum við kostnaðinn við endurbætur á Ráðhúsi Vestmannaeyja, sem vígt var í fyrra. Eignfærður kostnaður vegna Ráðhússins nemur á tímabilinu 2020-2023, 673 milljónum króna, þar af 47 milljónir í innanstokksmuni. Á síðasta ári […]
Einar ráðinn skólastjóri Barnaskóla Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær hefur valið Einar Gunnarsson í stöðu skólastjóra Barnaskóla Vestmannaeyja. Tveir umsækjendur voru um stöðuna en annar dró umsókn sína til baka, segir í tilkynningu frá Vestmannaeyjabæ. Einar Gunnarsson. Einar lauk B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum með áherslu á stærðfræði og landafræði árið 2002 frá Kennaraháskóla Íslands og þar með leyfisbréfi sem grunnskólakennari. Hann hefur auk […]
Einar verður skólastjóri Barnaskólans

Vestmannaeyjabær hefur valið Einar Gunnarsson í stöðu skólastjóra Barnaskóla Vestmannaeyja. Tveir umsækjendur voru um stöðuna en annar dró umsókn sína til baka. Einar lauk B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræðum með áherslu á stærðfræði og landafræði árið 2002 frá Kennaraháskóla Íslands og þar með leyfisbréfi sem grunnskólakennari. Hann hefur auk þess lokið námskeiðum á framhaldsstigi við Háskóla […]
Óbreytt stjórn Herjólfs

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í vikunni skipaði bæjarstjórn í aðal- og varastjórn Herjólfs ohf. Fram kemur í fundargerð að bæjarstjórn hafi ákveðið að skipa neðangreinda einstaklinga í stjórn Herjólfs ohf. Aðalmenn: Páll Scheving, formaður, Guðlaugur Friðþórsson, Agnes Einarsdóttir, Helga Kristín Kolbeins og Sigurbergur Ármannsson. Varamenn: Rannveig Ísfjörð og Sæunn Magnúsdóttir. Var ofangreint samþykkt með níu […]
Vonbrigði hvernig íbúum þessa lands er mismunað

Mikið hefur verið fjallað um hækkun á húshitunarkostnaði í Vestmannaeyjum undanfarna mánuði enda hækkuðu HS Veitur hann um 33% á fjórum mánuðum. Fyrst var hækkun á gjaldskrá og lækkun á hitastigi vatns í september sl. sem samsvaraði 15% hækkun á húshitunarkostnaði og svo í annað sinn um áramótin þar sem 18% gjaldskrárhækkun kom til. Orkustofnun […]