Lokaumferðin hjá stelpunum

Lokaumferð Olís deildar kvenna fer öll fram samtímis í dag. Í garðabæ tekur Stjarnan á móti ÍBV. Liðin tvö hafa að litlu að keppa í dag þar sem ljóst er hvar þau enda í deildinni. ÍBV er í fjórða sæti með 24 stig og fer hvorki ofar né neðar eftir leiki dagsins. Það sama gildir […]