Lokaumferðin hjá stelpunum
23. mars, 2024
DSC_1619
Frá leik ÍBV og Stjörnunnar í Eyjum. Eyjar.net/Óskar Pétur Friðriksson

Lokaumferð Olís deildar kvenna fer öll fram samtímis í dag. Í garðabæ tekur Stjarnan á móti ÍBV. Liðin tvö hafa að litlu að keppa í dag þar sem ljóst er hvar þau enda í deildinni.

ÍBV er í fjórða sæti með 24 stig og fer hvorki ofar né neðar eftir leiki dagsins. Það sama gildir um Stjörnuna, sem enda mun í sjötta sæti. Allir leikir dagsins hefjast klukkan 17.30.

Lokaumferðin: 

lau. 23. mar. 24 17:30 21 TM Höllin SMS/SÁR/KHA Stjarnan – ÍBV
lau. 23. mar. 24 17:30 21 Ásvellir BBÓ/MJÓ Haukar – ÍR
lau. 23. mar. 24 17:30 21 Íþróttam. Varmá GGÚ/HAÐ Afturelding – Valur
lau. 23. mar. 24 17:30 21 Lambhagahöllin SÞR/SÓP/JRU Fram – KA/Þór
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst