Flugið boðið út næsta vetur

20240324_ernir_vey_l

Flug til Húsavíkur og Vestmannaeyja yfir vetrarmánuðina desember til febrúarloka verður boðið út fyrir næsta vetur. Þess misskilning hefur gætt að halda ætti út ríkisstyrktu flugi á heilsársgrundvelli. Það hefur ekki staðið til en sú nýjung að styrkja flug yfir þessa vetrar mánuði hefur verið tekin. Þetta segir í tilkynningu frá Vegagerðinni, en í morgun […]

Ný stjórn kjörin hjá kjördæmafélagi Miðflokksins í Suðurkjördæmi

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi kjördæmafélags Miðflokksins í Suðurkjördæmi laugardaginn 23. mars sl.. Formaður var kjörin Patience A. Karlsson, varaformaður Tómas Ellert Tómasson, gjaldkeri Guðrún Kr. Jóhannsdóttir. Aðrir stjórnarmenn Guðni Hjörleifsson og Friðrik Ólafsson. Varamenn Elís Anton Sigurðsson og Eggert Sigurbergsson. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa óskaði Sigmundur Davíð formaður flokksins nýjum formanni og nýrri stjórn […]

Pétur Óskarsson nýr formaður SAF

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar árið 2024 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 21. mars. Í aðdraganda aðalfundar fór fram rafræn kosning meðal félagsmanna um 3 meðstjórnendur í stjórn SAF til næstu tveggja ára ásamt því að kjörinn var formaður. Á fundinum var Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri Viator ehf., kjörinn formaður SAF til næstu tveggja ára. Tekur Pétur […]

533 milljónir í slökkvistöðina

slokkvistod_2023_tms_c_min

Eyjar.net halda áfram að rýna nýjan ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023. Og munu halda því verkefni til streitu næstu daga.  Eignfærður kostnaður vegna nýju slökkvistöðvarinnar á tímabilinu 2019-2022 nam 533 milljónum. Verkefninu lauk árið 2022 og ekkert var eignfært á síðasta ári.  400 þúsund á hverja fjölskyldu Í Vestmannaeyjum eru ríflega 3.000 einstaklingar á vinnualdri, […]

Samningur við Mýflug rennur út um mánaðamótin

Vegagerðin hefur tekið ákvörðun um að samningar við Mýflug/Flugfélagið Erni um flug frá Reykjavík til Húsavíkur og Vestmannaeyja verði ekki framlengdir. Félögin munu fljúga sitt síðasta flug til Húsavíkur þann  1. apríl nk. Ernir hóf áætlunarflug á milli Reykjavíkur og Húsavíkur vorið 2012 og hefur félagið þannig haldið þessari loftbrú gangandi í tæp 12 á, síðustu […]

ELÓ – Annað sæti í úrslitum músíktilrauna og FIT höfundaverðlaun

Elísabet Guðnadóttir tók þátt í úrslitum músíktilrauna um helgina og landaði þar öðru sætinu ásamt því að hljóta höfundaverðlaun FIT sem er félag tónskálda og textahöfunda. Er þetta í fyrsta sinn sem hún tekur þátt í músíktilraunum, en músíktilraunir eru ætlaðar fólki á aldrinum 13-25 ára þar sem flutt eru frumsamin lög. Af hverju ELÓ […]

Áætlunarflugi til Eyja lýkur í lok mars

Vegagerðin hefur tekið ákvörðun um að samningar við Mýflug/Flugfélagið Erni um flug frá Reykjavík til Húsavíkur og Vestmannaeyja verði ekki framlengdir. Félögin munu fljúga sitt síðasta flug til Húsavíkur þann  1. apríl nk. Ernir hóf áætlunarflug á milli Reykjavíkur og Húsavíkur vorið 2012 og hefur félagið þannig haldið þessari loftbrú gangandi í tæp 12 á, […]

Bókað um ársreikning bæjarins

Fyrri umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið í fyrra fór fram í liðinni viku. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri gerði þá grein fyrir ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 í framsögu. Jafnframt gerði hún grein fyrir helstu niðurstöðum reikningsins. Fjárfestingar fjármagnaðar af eigið fé Í bókun frá bæjarfulltrúum E og H lista segir að rekstrarniðurstaða Vestmannaeyjabæjar á árinu […]

Áfram siglt á flóði

20230429_173832

Búið er að gefa út áætlun Herjólfs á morgun og á þriðjudag. Fram kemur í tilkynningu að  siglt verði til Landeyjahafnar samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 14:30, 17:00, 19:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09:30 (Áður ferð 10:45), 15:45 18:15, 20:45. Hvað varðar siglingar fyrir miðvikudag, verður gefin út tilkynning fyrir kl. 06:00 […]

Starfslaun bæjarlistamanns

yfir_bæ_opf_g

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2024. Starfslaun bæjarlistamanns Vestmannaeyja má veita einstaklingi, hópi listamanna eða félagasamtökum. Bæjarlistamaðurinn skuldbindur sig til að skila af sér menningarstarfi í formi listsköpunar, sem unnin er á starfsárinu. Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2024. Bæjarráð velur úr framkomnum umsóknum og tillögum og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.