Skelltu sér í golf í góða veðrinu

Margir nýttu sér góða veðrið í Vestmannaeyjum til útvistar í dag. Meðal þeirra voru Andri og Margrét úr Reykjavík sem skelltu sér í golf með vinum sínum. Auðvitað hefði mátt vera hlýrra en vindur var hægur og bjart. Spáð er svipuðu veðri næstu daga, norðaustan með björtu veðri sunnan heiða og áfram verður heldur kalt, […]

EM í sjónmáli hjá konunum

„Það er mikilvægt að fá þessa aukaviku saman til undirbúnings þótt ekki séum við allar og þær vanti sem leika erlendis. Það er alltaf gaman með landsliðinu og við njótum þess að vinna saman og bæta okkar leik,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona og leikmaður ÍBV, Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is fyrir eina af æfingum […]

Dyggðaskreyting án sveinsprófs

regnbogagata_20230712_105801

Fyrir tæpu ári síðan stukku fáeinir hressir pólitíkusar fram á Bárustíg með málningu í mörgum litum, rúllur, skaft og góða skapið. Hafist var handa við að mála upp dyggðaskreytingu svo ekki færi milli mála að þarna væri á ferli gott fólk, sem sýndi fullkomna samstöðu með öllum, helst þó þeim sem gætu talist til minnihluta […]

Mikilvægt að njóta með sínum nánustu

Með hækkandi sól er það fastur liður að fermingar hefjist í Landakirkju. Fyrsti fermingardagur er 6. apríl en sá síðasti 19. maí. Sr. Viðar Stefánsson segir að 45 börn komi til með að fermast frá Landakirkju í ár. „Þetta er svipaður fjöldi og að öllum líkindum svipað hlutfall og síðustu ár. Hvert ár ákveða næstum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.