Stelpurnar mæta ÍR á útivelli

DSC_5134

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna heldur áfram í kvöld. Klukkan 19.40 mætast ÍR og ÍBV í Skógarseli. ÍBV sigraði fyrsta leikinn örugglega, 30-20 og leiða því einvígið. Með sigri í kvöld slá þær ÍR út, en ef ÍR sigrar þarf oddaleik í Eyjum. Leikurinn verður í beinni á Sjónvarpi Símans. Ísfélagið og Herjólfur ætla að bjóða upp […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.