13 borholur í fyrsta áfanga

Vinna við borholurnar í Viðlagafjöru heldur áfram. Tilgangur borholanna er að veita Laxey jarðsjó fyrir áframeldið. Það er fyrirtækið Árni ehf. sér um að bora holurnar fyrir Laxey, en samið var um verkið í fyrra. https://eyjar.net/samid-um-sjoborun/ Fram kemur í frétt á heimasíðu Laxeyjar að undanfarnar vikur og mánuði hafi menn frá Árna verið í Viðlagafjöru […]
„Blússandi veiði”

Vestmannaeyjaskipin Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu bæði fullfermi í Eyjum í gær. Afli Bergs var mest þorskur og ýsa en afli Vestmannaeyjar var blandaðri; þorskur, ýsa, ufsi og langa. Það tók innan við sólarhring hjá skipunum að fá í sig. Rætt er stuttlega við skipstjórana á vef Síldarvinnslunnar, en þeir létu vel af sér. […]
Jóhann Bjarnason, 56 módel minning

Jói Bjarna talaði hátt. Hann var hávær, sló um sig og hló mikið og brosti, pírði augun í dökkri umgjörðinni. Hann var aðlaðandi maður, brosmildur, svarthærður og dökkur. Við urðum nágrannar sjö ára gamlir, Jói bjó á Heimagötu 30, ég á Grænuhlíð 18, bekkjafélagar og vinir. Við erum hluti af 56 módelinu sem er samanhnýttur […]
Undanúrslitin hjá stelpunum að hefjast

Undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik hefjast í dag klukkan 18:00 með leik Vals og ÍBV í N1 höllinni við Hlíðarenda. Ljóst er að verkefnið verður krefjandi fyrir Eyjastelpur en lið Valst er ógnar sterkt. Liðin mættust þrívegis í deildinni í vetur og er skemmst frá því að segja að Valur bar sigur úr […]
Minning: Jóhann Bjarnason

Jóhann Bjarnason, 56 módel minning. Jói Bjarna talaði hátt. Hann var hávær, sló um sig og hló mikið og brosti, pírði augun í dökkri umgjörðinni. Hann var aðlaðandi maður, brosmildur, svarthærður og dökkur. Við urðum nágrannar sjö ára gamlir, Jói bjó á Heimagötu 30, ég á Grænuhlíð 18, bekkjafélagar og vinir. Við erum hluti af […]
ÍBV mætir Val

Fyrsti leikur undanúrslita-einvígis ÍBV og Vals verður leikinn á Hlíðarenda í kvöld. Valsstúlkur sátu hjá í síðustu umferð en Eyjaliðið sló út lið ÍR nokkuð sannfærandi. Liðið sigraði einvígið 2-0. Nú er komið að stelpunum í undanúrslitum. Þar mæta þær Val á útivelli. Hægt að skrá sig í rútuferð hér. Rútan fer með 14:30 ferðinni […]