HEIM Á NÝ – Tónlistarveisla til stuðnings Grindvíkingum

Það er flestum sameiginlegt að hafa samkennd og samúð með fólki, sem lífið hefur sett á hvolf. – Hugsum okkur fólkið í Grindavík, sem hefur valið sér þann frábæra stað til að búa á, byggt sér þar hús, eignast samfélag, staðið saman í blíðu og stríðu, og unað sér þar með vinum og fjölskyldum. – […]
1. maí í myndum

1.maí var haldinn hátíðlegur í Eyjum líkt og annarsstaðar á landinu. Boðið var uppá tónlistaratriði og kaffihlaðborð í Akóges, auk þess sem ávarp var flutt í tilefni dagsins. Óskar Pétur Friðriksson fylgdist með dagskránni í gegnum linsuna. (meira…)
Minning: Carl Henry Jonsson Ljungskile

Jonsson! var svarað sterkum rómi þegar ég hringdi í Ellu frænku og Calla til Svíþjóðar. Þau eru bæði afsprengi norrænna víkinga og bera í blóði sínu dugnað og seiglu sem harðsótt lífið í æsku krafðist. Calle ólst upp meðal 6 systkina sinna hjá einstæðri móðir lengst af. Þá þurftu vinnandi hendur að leggja sitt af […]