„Ekki alveg sama kraftveiðin”

Vestmannaey_siglingu

Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir fullfermi í Eyjum í gær. Vestmannaey hélt til veiða strax að löndun lokinni en áhöfn Bergs mun sækja Slysavarnaskóla sjómanna og mun skipið ekki láta úr höfn fyrr en á fimmtudagsmorgun. Á vef Síldarvinnslunnar er rætt við skipsjórana, Jón Valgeirsson á Bergi og Birgi Þór Sverrisson á […]

Fjárhúsið á Breiðabakka

hbh_breidab_24

Fjárhúsið á Breiðabakka er næsti viðkomustaður Halldórs B. Halldórssonar. Þar er byrjaður sauðburður og mikið líf í sveitinni. Sjón er sögu ríkari. (meira…)

Vígðu nýja bekki í miðbænum

IMG_4859

Á fimmtudaginn sl. fór fram kynning og vígsla á nýjum bekkjum í lýðheilsu- og samfélagsverkefninu “Brúkum bekki”. Nýju bekkirnir eru allir staðsettir í miðbænum. Fram kom í máli Ólafar Aðalheiðar Elíasdóttur (Ólu Heiðu) – sem farið hefur fyrir verkefninu – að fyrir rúmum tveim árum hafi Unnur Baldursdóttir bent henni á þetta verkefni. „Hún sagði […]

Strákarnir lokið leik

FH leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Íslandsmeistarar síðasta árs, ÍBV, eru úr leik. FH vann öruggan sigur á ÍBV í uppgjöri liðanna í fimmta og síðasta leik þeirra í Kaplakrika í gærkvöldi, 34:27, að viðstöddum 2.200 áhorfendum í stórkostlegri stemningu. Deildarmeistarar FH byrjuðu betur í kvöld og skoruðu þrjú fyrstu mörk leiksins. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.