Fyrstu stigin í hús

ÍBV sýndi hvað í þeim býr í sannfærandi sigri liðsins á Þrótti Reykjavík á Hásteinsvelli í kvöld. Eyjamenn komust yfir strax á annari mínútu leiksins þegar Sverrir Páll Hjaltested setti boltann í netið. Oliver skoraði síðan tvö mörk fyrir hlé og fullkomnaði þrennuna í byrjun síðari hálfleiks. Lokatölur leiksins voru 4-2. ÍBV er þá komnir […]
Samþykkt að kanna hug íbúa

Framtíðaruppbygging og lóðaframboð í Vestmannaeyjum var meðal erinda á síðasta bæjarstjórnarfundi. Þar fór Jóna Sigríður Guðmundsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs aftur yfir undirbúning og vinnu við aðalskipulag til framtíðar og forsendur þess að mikilvægt væri að fara af stað í þessa vinnu. Forsaga málsins er sú að á þarsíðasta fundi bæjarstjórnar voru eftirfarandi tvær tillögur […]
ÍBV sektað vegna hegðunar áhorfenda

Aganefnd HSÍ hefur sektað handknattleiksdeild ÍBV vegna hegðunar stuðningsmanna félagsins í Kaplakrika á dögunum. Fram kemur í fundargerð aganefndar að erindi hafi borist frá framkvæmdastjóra HSÍ þar sem hegðun stuðningsmanna ÍBV í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla var vísað til aganefndar. Fram kemur að athugasemdir hafi borist frá ÍBV fyrir fundinn. […]
Hlutu viðurkenningu hins opinbera

Þrjú verkefni hlutu Nýsköpunarverðlaun hins opinbera árið 2024 sem veitt eru fyrir framúrskarandi árangur á sviði nýsköpunar í opinberri starfsemi. Alls bárust vel á fjórða tug tilnefninga en dómnefnd skipuðu fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga og fjármála- og efnahagsráðuneytisins, segir í frétt á vefsíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Reykjavíkurborg og Vestmannaeyjabær hlutu sameiginlega viðurkenningu fyrir verkefni varðandi […]
Fyrsti heimaleikur ÍBV í deildinni

Fjórir leikir eru á dagskrá annarar umferðar Lengjudeildar karla í kvöld. Eyjamenn leika þá sinn fyrsta heimaleik í deildinni. Andstæðingarnir eru Þróttur Reykjavík. ÍBV tapaði í fyrstu umferð gegn Dalvík/Reyni á meðan Þróttarar gerðu jafntefli gegn Þór. Flautað verður til leiks á Hásteinsvelli klukkan 18.00 í kvöld. Leikir dagsins í Lengjudeildinni: (meira…)