Fraktskipið farið frá Eyjum

fraktskip_opf

Fraktskipið Longdawn sem lenti í árekstri við strandveiðibátinn Höddu úti fyrir Garðskaga í fyrrinótt sigldi frá Eyjum á fjórða tímanum í dag. Skipið heldur leið sinni áfram til Rotterdam. Krafist er farbanns yfir skipstjóra skipsins og stýrimanni. Héraðsdóm­ur Reykja­ness er með far­banns­kröfu á skip­stjóra og þann stýri­mann sem var á vakt til meðferðar. Óskar Pétur […]

„Listi af tækifærum til nýsköpunar“

_DSC0260 l

Nú er opið fyrir umsóknir um nýtt starf. Starf nýsköpunarstjóra Uppsjávariðnaðarins. Að sögn Tryggva Hjaltasonar, sem hefur umsjón með ráðningu er starfið unnið á vegum Þekkingarseturs Vestmannaeyja og verður staðsett í Vestmannaeyjum, en í nánu samstarfi við Félag Uppsjávariðnaðarins. Þetta stór minnkar stærsta óvissulið frumkvöðulsins „Í félagi Uppsjávariðnarins eru mörg af stærstu og öflugustu fyrirtækjum […]

30 umsóknir bárust

Ráðhús_nær_IMG_5046

Vestmannaeyjabær auglýsti í apríl eftir ábendingum, tillögum og styrkumsóknum undir heitinu “Viltu hafa áhrif 2024?” Um er að ræða síðari úthlutun fyrir árið 2024. Markmiðið með þessu er að stuðla að auknu íbúalýðræði í Vestmannaeyjum með því að gefa fólki, fyrirtækjum og félagasamtökum tækifæri á að hafa áhrif á bæinn sinn. Fram kemur í fundargerð […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.