Áfrýjar til Landsréttar

2019_domstolar_is

Berg­vin Odds­son, fyrr­ver­andi formaður Blindra­fé­lags Íslands, hef­ur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suður­lands til Lands­rétt­ar. Þetta staðfest­ir Sveinn Andri Sveins­son, lögmaður Berg­vins. Greint er frá þessu á fréttavef Morgunblaðsins – mbl.is. Berg­vin var dæmd­ur í sjö mánaða skil­orðsbundið fang­elsi fyr­ir kyn­ferðis­lega áreitni gegn þrem­ur kon­um, en brot­in áttu sér stað á ár­un­um 2020 til 2022 og voru […]

Ófært vegna veðurs og sjólags

herj_hraun-2.jpg

Herjólfur fór fyrstu tvær ferðir dagisns milli lands og Eyja. Næstu tvær ferðið falla hins vegar niður vegna veðurs og sjólags. Það eru ferðir frá Vestmannaeyjum kl 12:00 og 14:30 og frá Landeyjahöfn kl 13:15 og 15:45. Hvað varðar siglingar seinni part dags verður gefin út tilkynning fyrir kl. 15:00 í dag. Farþegar sem eiga […]

Íbúakosning án frekari upplýsinga

Uppgröfur

Fyrr í mánuðinum samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja að fara í íbúakosningu til að kanna hug íbúa, hvort hefja skuli vinnu við að byggja upp þróunarsvæðið M2 sem fór undir hraun í gosinu árið 1973 eða ekki. Fram kom í bókuninni að stefnt sé að því að íbúakosningin fari fram samhliða næstu alþingiskosningum. Þar kom einnig fram […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.