Áfrýjar til Landsréttar

Bergvin Oddsson, fyrrverandi formaður Blindrafélags Íslands, hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Suðurlands til Landsréttar. Þetta staðfestir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Bergvins. Greint er frá þessu á fréttavef Morgunblaðsins – mbl.is. Bergvin var dæmdur í sjö mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni gegn þremur konum, en brotin áttu sér stað á árunum 2020 til 2022 og voru […]
Ófært vegna veðurs og sjólags

Herjólfur fór fyrstu tvær ferðir dagisns milli lands og Eyja. Næstu tvær ferðið falla hins vegar niður vegna veðurs og sjólags. Það eru ferðir frá Vestmannaeyjum kl 12:00 og 14:30 og frá Landeyjahöfn kl 13:15 og 15:45. Hvað varðar siglingar seinni part dags verður gefin út tilkynning fyrir kl. 15:00 í dag. Farþegar sem eiga […]
Íbúakosning án frekari upplýsinga

Fyrr í mánuðinum samþykkti bæjarstjórn Vestmannaeyja að fara í íbúakosningu til að kanna hug íbúa, hvort hefja skuli vinnu við að byggja upp þróunarsvæðið M2 sem fór undir hraun í gosinu árið 1973 eða ekki. Fram kom í bókuninni að stefnt sé að því að íbúakosningin fari fram samhliða næstu alþingiskosningum. Þar kom einnig fram […]