Áætla að ljúka frágangi á 10 ára afmælinu

Þrátt fyrir að 10 ár séu síðan Eldheimar opnuðu hefur enn ekki verið lokið við frágang í kringum húsið og við bílastæðin. Meðal annars var blaðamanni Eyjar.net bent á að hreinlega væri slysahætta á stað austan megin við innganginn. Brynjar Ólafsson, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Vestmannaeyjabæjar var til svara vegna málsins. Er það á einhverri áætlun […]

Skemmtikvöld í Höllinni – myndir

Í gær var sannkallað skemmtikvöld í Höllinni. Þar var blanda af sing-along söngfjöri með Rokkkórnum og sönghópnum Raddadadda og geggjuðu dansfjöri með strákunum í VÆB ásamt DJ. Strákarnir í VÆB komu eins og stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf með lagið sitt “Bíómynd” sem þeir fluttu í Söngvakeppni sjónvarpsins 2024. Þeir bræður hafa verið öflugir í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.