Þór aðstoðar skútu

Björgunarskipið Þór var kallað út skömmu eftir miðnætti vegna erlendrar skútu sem lent hafði í töluverðum vandræðum djúpt suður af landinu. Haft er eftir Jóni Þór Víglundssyni, upplýsingafulltrúa Landsbjargar á fréttavefnum mbl.is að tólf manns hafi verið um borð í skútunni en engin alvarleg meiðsl orðið á fólki. Vandræðin fólust í því að segl skútunnar […]
Gera ráð fyrir allt að 110 íbúðum

Vestmannaeyjabær hefur nú boðað til íbúafundar og auglýsir einnig tillögu á vinnslustigi að breytingu aðalskipulags Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag fyrir íbúðabyggð og leikskóla við Malarvöll. Tillagan gerir ráð fyrir allt að 110 íbúðum í blandaðri byggð einbýlishúsa, raðhúsa, lítilla fjölbýla og stærri fjölbýlishúsa með lyftu. Gert er ráð fyrir bílakjallara fyrir raðhús og fjölbýli. Grænt […]