Sólríkur sunnudagur – myndir

20240609_091803_cr

Það var líflegt í Eyjum í dag, enda lék veðrið við bæjarbúa og gesti. Gestirnir voru ófáir. Tvö stór skemmtiferðaskip lágu við akkeri og voru farþegar ferjaðir í land með léttabátum. Ljósmyndarar Eyjafrétta/Eyjar.net tóku meðfylgjandi myndir í dag. (meira…)

Vill svör varðandi veitufyrirtæki

Birgir_thor_opf_DSC_3389

Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi hefur lagt fram fyrirspurn til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um húshitunarkostnað, gjaldskrá veitufyrirtækja og breytingu á gjaldskrá hjá rafkyntum veitum. Birgir sagði í svari til Eyjar.net í apríl sl. að fróðlegt væri að vita hvaða rök liggja að baki ákvörðun HS Veitna um að neita að birta / afhenda […]

Betri afkoma en búist var við

Ráðhús_nær_IMG_5046

Drög að fjögurra mánaða rekstraryfirliti Vestmannaeyjabæjar voru lögð fram fyrir bæjarráð í liðinni viku. Samkvæmt yfirlitinu eru heildartekjur samstæðunnar fyrstu fjóra mánuði ársins um 8,3% hærri en fjárhagsáætlun gerir ráð fyrir og heildarrekstrarkostnaður um 7,1% hærri en áætlunin. Rekstrarafkoma fyrstu fjóra mánuði ársins er betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Hvað varðar A-hlutann, þá voru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.