Kári hvergi nærri hættur

Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn knái hefur framlengt samningi sínum við ÍBV. Í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV segir að það sé með mikilli ánægju sem tilkynnist að Kári hafi ákveðið að taka eitt tímabil enn og hlökkum til áframhaldandi samstarfs! Kári sem verður fertugur síðar á árinu segir í samtali við Vísi að hann taki annað […]
ÍBV fær línumann frá Kósovó

Kosovoski línumaðurinn Yllka Shatri hefur samið við handknattleiksdeild ÍBV. Í tilkynningu frá félaginu segir að Yllka komi til ÍBV frá KHF Istogu í Kósovó, sem urðu meistarar þar í ár. Yllka er 23 ára, 180 cm á hæð og kraftmikill línumaður. forsvarsmenn deildarinnar binda miklar vonir við Yllku og hlakkr til að sjá hana á […]
Styrkja uppbyggingu gönguleiðar á Heimaklett

Haustið 2023 sótti Vestmannaeyjabær um styrki fyrir uppbyggingu gönguleiða til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Fram kemur í fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja að fyrir liggi ákvörðun sjóðsins um styrk vegna uppbyggingar og lagfæringar gönguleiðar á Heimaklett um 11.180.000 kr. Fram kemur í bréfi Ferðamálastofu til Vestmannaeyjabæjar að styrkurinn sé veittur í nauðsynlegar endurbætur á gönguleiðinni upp á […]
Biðja ökumenn að aka varlega

Á morgun hefst TM mótið hér í Eyjum en um er að ræða stórt knattspyrnumót fyrir 5.flokk kvenna og eru rúmlega 1000 þátttakendur. Mikill fjöldi verður því í bænum og biður lögreglan í Vestmannaeyjum ökumenn um að taka tillit til þess og aka varlega. Á facebook-síðu lögreglunnar er ökumönnum bent á að bannað er að […]