Á vertíð í Eyjum 1960 og verið hér síðan

Siglfirðingurinn Rabbi og Eyjakonan Inga saman í lífsins ólgusjó. Hann stundaði sjóinn og hún sinnti sjúklingum. Ómar Garðarsson ræddi við þau hjón í aðdraganda sjómannadagsins. „Ég er fæddur og uppalinn á Dalabæ vestan Siglufjarðar og er þar til sjö ára aldurs að við flytjum til Siglufjarðar. Er þar til fjórtán ára aldurs. Kláraði skyldunámið og fór […]