Ráðinn yfirþjálfari í Austurríki

Erlingur Richardsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari hjá akademíu austurríska handknattleiksfélagsins Handball Mödling, skammt frá Vínarborg. Félagið var sett á laggirnar 2018 af austurrísku handknattleiksmönnunum Stefan Higatzberger og Conny Wilczynski. Hefur það frá upphafi einbeitt sér að þjálfun barna og unglinga með framtíðina í huga. Greint er frá þessu á handboltavefnum Handbolti.is. Tilkynnt var um ráðningu […]

Arnar í þjálfarateymi Fram

Arnar Pétursson mun verða í þjálfarateymi kvennaliðs Fram á komandi keppnistímabili í Olís deildinni. Fréttavefur RÚV greinir frá að Rakel Dögg Bragadóttir verði næsti þjálfari liðsins í handbolta og segir jafnframt frá því að hún verði með landsliðsþjálfarann, Arnar Pétursson sér við hlið. Munu þau skrifa undir samninga við Fram síðar í dag, samkvæmt heimildum RÚV. […]

Byrjað að reisa kerin

Vinna er nú hafin við uppsetningu á fiskeldiskerjum Laxeyjar í Viðlagafjöru. Fram kemur á facebook-síðu fyrirtækisins að mikil vinna hafi átt sér stað undanfarnar daga, vikur og mánuði við að undirbúa verkið og hófst uppsetning í dag. Hvert fiskeldisker fyrir áframeldið eru 28 metrar í þvermál og rúmir 13 metrar á hæð og mun rúma […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.