Þorskur kemur fyrst, svo lax
Það er gömul saga og ný að þorskur er sú fisktegund sem skilar mestum gjaldeyristekjum í þjóðarbúið af öllum þeim tegundum sem Íslendingar veiða, ala, vinna og selja. Hann ber í raun höfuð og herðar yfir aðrar fisktegundir í þeim efnum og þannig hefur það verið svo áratugum skiptir. Frá þessu er greint í fréttabréfi […]
Fargjald í landsbyggðar-strætó hækkar
Fargjöld stakra farmiða í landsbyggðarstrætó munu hækka úr 570 kr. í 600 kr. þann 1. júlí næstkomandi. Breytingin er í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs en síðast var fargjald í strætó á landsbyggðinni hækkað í júlí 2023. Verð á tímabilskortum og nemakortum haldast óbreytt. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. Fargjöld með landsbyggðarstrætó […]