Opið hús í dag

Í dag, miðvikudag verður Hús fasteignasala með opið hús á Áshamri 85b. Húsið er tilbúið til afhendingar og er nánast viðhaldsfrítt. Tvennar svalir eru á húsinu sem er rúmgott og bjart. Þá má nefna að útsýnið frá húsinu er einstakt. Það er því upplagt að líta við að Áshamri 85b. í dag milli klukkan 17 […]
Súlurnar fara upp í dag

Senn rís tjaldborgin en súlurnar fara upp í dag og eins og venja er fyrir þá er farið eftir ákveðnu skipulagi sem fer eftir götum. Aðeins bílar með súlur fá að fara inn í Dal á eftirfarandi tímum en á öðrum tímum verður Dalurinn lokaður fyrir umferð: 17:00 – Reimslóð, Þórsgata, Týsgata og Efri byggð […]
Bjórtjöldin fokin inni í Dal

Tuborg tjaldið og annað sölutjald inn í Dal fuku í óveðrinu í Herjólfsdal í nótt. Verið er að vinna að því að koma þeim upp aftur. „Þetta fauk bara til hliðar og annað fjaldið fauk aðeins lengra, en við erum búnir að týna þetta allt saman og erum bara að meta svona hvernig við eigum […]
Stolt siglir fleyið mitt

Í vor tók stjórn Herjólfs ohf. þá ákvörðun að fjölga ferðum Herjólfs úr sjö í átta á tímabilinu 1. Júlí til 11. Ágúst til að svara vaxandi eftirspurn en farþegum og bílum hefur fjölgað mikið síðustu tvö ár. Dregið úr biðlistavanda Við heimamenn höfum undanfarin ár fundið vel fyrir aukinni sumarumferð með ferjunni með tilheyrandi […]
NovaFest færir út kvíarnar

Undanfarin ár hafa tónleikar Nova farið fram í portinu hjá 900 Grillhúsi og hefur þar skapast skemmtileg hátíðarstemning með tónlist og viðburðum allan daginn. Nú færir Nova út kvíarnar, niður á bílastæðið í eigu Ísfélags við Miðstræti og verða þar settir upp stærðarinnar NovaFest tónleikar ásamt borðum og bekkjum og lokað verður fyrir umferð á […]
ÍBV mætir Grindavík í Eyjum

Heil umferð fer fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. Í fyrsta leik kvöldsins tekur ÍBV á móti Grindavík á Hásteinsvelli. ÍBV liðið er komið á gott skrið eftir slæma byrjun. Liðið hefur sigrað fjóra síðustu leiki og nú síðast sigruðu þær lið Gróttu á útivelli. Liðið er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með 19 […]