Pysjutímabilið fer vel af stað

Nú hafa 44 pysjur verið skráðar í pysjueftirlitið á lundi.is og er meðalþyngd þeirra 315 grömm sem þykir mjög gott. „Vonandi munum við halda áfram að fá feitar og pattaralegar pysjur. Vel gerðar og þungar pysjur, sem eru snemma á ferðinni hafa mun meiri lífslíkur en smáar og síðbúnar pysjur,“ segir í færslu á Facebook-síðu […]
Ríflega 14 þúsund færri farþegar í júlí

„Herjólfur flutti 75.489 farþega í júlí sem er 14.282 farþegum minna en fluttir voru í júlí árið áður. Fluttir hafa verið 257.638 farþegar fyrstu sjö mánuði ársins sem er rúmlega 3% fækkun frá árinu áður.“ segir Hörður Orri Grettisson, framkvæmdastjóri Herjólfs í samtali við Eyjafréttir/Eyjar.net. Hann segir jafnframt að töluverð fækkun hafi verið á farþegum […]
Hagnaðist um 461 milljón króna í fyrra

Félagið Saga Seafood hagnaðist um 461 milljón króna á liðnu ári. Rekja má stóran hluta hagnaðarins til kaupa Vinnslustöðvarinnar á Leo Seafood. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Saga Seafood er í eigu Daða Pálssonar og fjölskyldu. Daði er forstjóri Laxeyjar og fyrrum framkvæmdastjóri Leo Seafood. Í frétt miðilsins segir að samkvæmt ársreikningi VSV nam kaupverðið 1,5 […]