Eyjafólkið – Vestmannaeyjameistarar í golfi

Fyrr í mánuðinum fór fram Meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja. Mótið fór fram dagana 10. til 13. júlí og er þetta í 85. skiptið sem að það er haldið. Fjölmargir efnilegir kylfingar tóku þátt en þátttakendur sem luku keppni voru 90 talsins og spiluðu í samtals 11 flokkum. Vestmannaeyjameistarar 2024 í karla- og kvennaflokki í golfi eru þau […]

Löglegt skal það vera

Helgi Björnsson er að mæla leiðina í Vestmannaeyjahlaupinu. Hann er löggiltur mælingarmaður og starfar hjá Tímatöku. Vestmannaeyjahlaupið hefur fengið vottun frá Frjálsíþróttasambandi Íslands og fara úrslit í afrekaskrá FRÍ. Vestmannaeyjahlaupið verður 7.september. Boðið verður upp á fimm og tíu km. hlaup.   (meira…)

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

default

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að verkefni efli […]

Gjaldfrjáls námsgögn og tvöfalt fjármagn til námsgagnagerðar

Fjárframlag til námsgagnagerðar tvöfaldast og námsgögn verða gjaldfrjáls fyrir framhaldsskólanema fram að 18 ára aldri. Aðgerðirnar eru liður í heildarendurskoðun á útgáfu námsgagna og menntastefnu stjórnvalda til ársins 2030. Nýtt frumvarp um námsgögn hefur verið samþykkt af ríkisstjórn til fyrirlagningar á Alþingi. Ein af áherslum menntastefnu stjórnvalda er að í boði séu fjölbreytt námsgögn sem […]

Fleiri hús á ljósleiðaranet Eyglóar

ljosleidari_thjotandi-3.jpg

Enn bætast við hús á ljósleiðaranet Eyglóar. Á vef Vestmannaeyjabæjar segir að eftirfarandi hús séu nú tilbúin til tengingar á ljósleiðaraneti Eyglóar. Íbúar þessara húsa geta nú haft samband við þá Internetþjónustu sem þeir vilja hafa viðskipti við og pantað hjá þeim ljósleiðaratengingu við sitt hús. Illugagata 4 Illugagata 6 Illugagata 7 Illugagata 8 Illugagata […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.