Hjúkrunarfræðin er mín ástríða

Iðunn Dísa Jóhannesdóttir, deildarstjóri hjúkrunar á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum er í viðtali á vefsíðu stofnunarinnar í dag. Viðtalið má lesa í heild sinni hér að neðan. Iðunn fæddist 9. október 1961 í Eyjum og er alin þar upp. Hún starfaði hjá Ísfélagi Vestmannaeyja í fjórtán ár eftir framhaldsskólanám, fyrst í fiskvinnslu og seinna […]
Íslandsmótið í snóker í Eyjum á morgun

– Byrjar 10.00 og verður spilað í Kiwanis, Oddfellow og Bönkernum Í fyrsta sinn verður haldið Stigamót Íslandsmótsins í snóker í Vestmannaeyjum. Mótið hefst klukkan 10.00 á morgun, laugardag og verður keppt á þremur stöðum, Kiwanis, Oddfellow og í Bönkernum, sem er í kjallara Hvítasunnukirkjunnar. Eyjamönnum er velkomið að kíkja við og fylgjast með nokkrum […]
Börnin hlupu í blíðunni

Í morgun tóku nemendur GRV þátt í Skólahlaupi ÍSÍ. Eftir hlaupið voru grillaðar pylsur fyrir nemendur. Krakkarnir stóðu sig frábærlega og ekki skemmdi veðrið fyrir. Ólympíuhlaup ÍSÍ áður Norræna skólahlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi margra grunnskóla allt frá 1984 þegar það fór fyrst fram. Á vef ÍSÍ segir að með Ólympíuhlaupi ÍSÍ sé […]
Telja tafirnar óásættanlegar

Bæjarráð Vestmannaeyja tók fyrir þær miklu tafir sem orðnar eru á framkvæmdum á svokallaðri Rauðagerðislóð á Boðaslóð, en ekkert hefur verið framkvæmt þar síðan lóðinni var úthlutað. Forsaga málsins er sú að bæjarráð samþykkti í byrjun mars árið 2022 að ganga til samninga við Steina og Olla ehf. um uppbyggingu á reitnum að undangegnu tilboðs- […]
Breytt áætlun Herjólfs í september

Herjólfur ohf. hefur gefið út breytta siglingaáætlun fyrir neðangreinda daga. Farþegar sem eiga bókað í ferðir hér að neðan koma til með að fá símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að breyta bókunum sínum. Ef sigla þarf til Þorlákshafnar þessa daga verða gerðar breytingar og fólk látið vita um leið og það liggur fyrir. 10.september […]
Krónan – Íslenskt grænmeti á bændamarkaði

Hinn vinsæli Bændamarkaður í verslunum Krónunnar um land allt hefst í dag, föstudaginn 6. september, þegar verslanirnar opna dyr sínar, fullar af fjölbreyttu, fersku og ópökkuðu grænmeti beint frá býli íslenskra garðyrkjubænda hvaðanæva að á landinu. Þetta er í áttunda sinn sem Bændamarkaður Krónunnar er haldinn og er óhætt að segja að vinsældir hans meðal viðskiptavina […]