Þrettán ára sigurvegari í pílu

Vestmannaeyjar Open pílumótinu sem hófst á föstudaginn lauk í gær með æsispennandi keppni. Parakeppnin var á föstudaginn en í gær var einstaklingskeppnin. Kári Vagn Birkisson, 13 ára stóð uppi sem sigurvegari. Vann landsliðsþjálfarann, Pétur Rúðrik Guðmundsson í úrslitaleiknum. Kári Vagn er mjög efnilegur píluspilari og náði níu pílna legg fyrir ekki svo löngu síðan sem […]
Markakóngur og vill vera áfram í Eyjum

„Þrátt fyrir að við unnum ekki leikinn þá er þetta bara geðveik tilfinning,” segir Oliver Heiðarsson, leikmaður ÍBV eftir 1:1 jaftnefli gegn Leikni í lokaumferð Lengjudeildarinnar við Fótbolta.net eftir leikinn í gær. Oliver endaði sem markakóngur Lengjudeildarinnar með 14 mörk. „Bara mjög sáttur. Ég ætlaði mér að verða markahæstur og hefði getað skorað aðeins fleiri, en […]
Austanhvassviðri eða stormur framundan

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veður viðvaranir fyrir Suðurland og miðhálendið. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi á morgun, 16 sep. kl. 12:00 og gildir til kl. 18:00 samdægurs. Í viðvörunarorðum segir: Austan og suaðustan 15-23 m/s, hvassast undir Eyjafjöllum og í Selvogi með vindhhviður að 35-40 m/s. Varasamt ökutækjum, sem viðkvæm eru fyrir vindum. […]