Óskar Ólafi Jóhanni velfarnaðar í starfi

Á þriðjudaginn var greint frá því að búið væri að ganga frá ráðningu á nýjum framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. Ólafur Jóhann Borgþórsson, tekur við starfinu um áramót af Herði Orra Grettissyni. Ólafur er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum, og þekkir því ágætlega til í nýju starfi. Hann segir í samtali við Morgunblaðið í dag að starfið […]
Skautað fram hjá Eyjum í kjördæmaviku

„Að lokinni kjördæmaviku mun ég efna til fögnuðar í Hveragerði ásamt þingmönnum kjördæmisins þar sem við Sjálfstæðismenn og vinir munum koma saman og þétta raðirnar. Viðburðurinn verður laugardaginn 5. október á milli klukkan 14:00-16:00 í Skyrgerðinni og boðið verður upp á léttar veigar,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í pósti til […]
Gefur ekki tilefni til verðlækkunar

Í síðustu viku greindu Eyjafréttir frá því að HS Orka og Landsvirkjun hafi gert samning til næstu fjögurra ára. Samningurinn tryggir örugga orku á sanngjörnu verði til að reksturs varmadælustöðvar og rafskautaketils í Vestmannaeyjum. Í kjölfar tíðindana sendu Eyjafréttir fyrirspurn til HS Veitna um hvað megi búast við mikilli verðlækkun fyrir notendur í Eyjum. Í […]
Högnuðust um tæpan hálfan milljarð á fyrri hluta árs

Árshlutareikningur HS Veitna hf. fyrir fyrri hluta ársins 2024 var samþykktur á fundi stjórnar í síðasta mánuði. Heildarhagnaður á fyrri hluta ársins 2024 var 497 m.kr. á móti hagnaði á sama tímabili árið 2023 upp á 316 m.kr. EBITDA var á fyrri helmingi ársins 2024 1.881 m.kr. (35,48%) á móti 1.877 m.kr. (37,8%) á sama […]
ÍBV sækir Gróttu heim

Fjórir leikir fara fram í fimmtu umferð Olísdeildar karla í kvöld. Í Hertz höllinni mætast Grótta og ÍBV. Liðin á svipuðum slóðum í deildinni. Grótta í fjórða sæti með 6 stig, en Eyjamenn í sjötta sæti með stigi minna. Það má því búast við baráttuleik á Nesinu í kvöld. Flautað er til leiks þar klukkan […]