Sigur gegn Stjörnunni

Eyja_3L2A1345

ÍBV gerði góða ferð í Garðabæ í dag þegar liðið sigraði Stjörnuna, 25-22 í Olís deild kvenna. Staðan í leikhléi var 14-12 ÍBV í vil. Í síðari hálfleik hélt ÍBV forystunni og hafði á endanum betur. Hjá ÍBV var Birna Berg Har­alds­dótt­ir marka­hæst með níu mörk. Dag­björt Ýr Ólafs­dótt­ir skoraði fjög­ur mörk og Sunna Jónsdóttir […]

Eitt tilboðanna dæmt ógilt

Kubbur Sorp

Í síðasta mánuði var greint frá því að bæjarráð Vestmannaeyja hefði samþykkt samhljóða að taka tilboði Terra í sorphirðu og förgun. Venjan er sú að fagráðið fjalli fyrst um mál sem þessi, sem í þessu tilfelli er framkvæmda- og hafnarráð og í kjölfarið fer málið fyrir bæjarráð. Spurður um ástæður þess að svo var ekki […]

Stelpurnar mæta Stjörnunni

Eyja_3L2A1373

Lokaleikur fjórðu umferðar Olís deildar kvenna fer fram í Garðabæ í dag. Þar taka Stjörnustúlkur á móti ÍBV. Bæði lið um miðja deild. ÍBV í fjórða sæti með 3 stig og Stjarnan í sætinu fyrir neðan með stigi minna. Leikurinn hefst klukkan 16.30 í Heklu höllinni í dag. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.