Fögnum því að fólk fái að kjósa

„Þegar ráðherrar eru farnir að gagnrýna hvern annan í fjölmiðlun er stjórnarsamstarfið orðið ansi súrt og enginn eftir til að verja ríkisstjórnarsamstarfið út kjörtímabilið. Það kom mér því ekki á óvart að forsætisráðherra hafi ákveðið að segja þetta gott og boða kosningar hið fyrsta,“ segir Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi þegar hún var beðin […]
Hrekkjavakan 2024

Hrekkjavakan verður haldin hátíðleg laugardaginn 2. nóvember frá klukkan 19-21. Þá býðst börnum að ganga í hús í búningum í þeirri von að fá góðgæti í staðinn. Mikil stemming hefur myndast undanfarin ár í kringum þessa skemmtilegu hefð og hafa íbúar verið duglegir að skreyta hjá sér í draugalegum stíl. Vonandi verður engin undantekning þar […]
Dregið í bikarkeppni HSÍ

Búið er að draga í 16-liða úrslit karla og kvenna í Powerade bikarnum í handknattleik. Rétt er að taka fram fyrst að viðureignir ÍBV 2 og Þórs, Víðis og Harðar, ÍH og Selfoss og Hvíta Riddarans og Víkings í 32-liða úrslitum karla megin fara fram 30. eða 31. október nk. Kvennamegin sátu hjá Valur, sem […]
Almannafé í furðulegt og óþarfa verkefni

„Fjármálaráðherra hefur sent óbyggðanefnd nýja kröfugerð vegna Vestmannaeyja. Í kröfunni hefur ráðherra fallið frá stórum hluta af fyrri kröfum. Ekki er lengur gerð krafa í Heimaklett eða brekkurnar í Herjólfsdal,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum á Fésbókarsíðu sinni. „En því miður heldur ríkið sig enn við það að vilja hluta af Vestmannaeyjum ( Stórhöfða) […]
Líf og fjör á Bessastöðum

„Nú í morgun gekk Bjarni Benediktsson forsætisráðherra á minn fund og lagði fram tillögu um þingrof og í kjölfarið almennar kosningar til Alþingis í lok nóvember. Samkvæmt tillögu ráðherra situr ríkisstjórnin fram til kosninga. Fallist ég á tillögu forsætisráðherra um þingrof skal samkvæmt 24. greinar stjórnarskrár boða til kosninga áður en 45 dagar eru liðnir […]