Litasýningin að vera og gera – myndir

Þátttakendur í Listasmiðjunni Að vera og gera opnuðu í dag sýningu á verkum sínum í Einarsstofu, þar sem þau kynntu fjölbreytt og skapandi verk frá vor- og haustönn 2024. Sýningin hófst með skemmtilegum tónlistarflutningi þar sem þátttakendur sungu og léku á hljóðfæri, undir dyggri stjórn Birgis Nilsen og Jarls Sigurgeirssonar. Flutningurinn vakti mikla lukku meðal […]
Undirliggjandi þema speglast í myndunum

Katrín fékk frjálsar hendur við myndlýsingu bókarinnar: „Þetta heitir samskiptahönnun og grafísk hönnun, sem flestir þekkja, heyrir undir hana. Er á aðeins breiðara sviði og snýst um að miðla upplýsingum á sjónrænan hátt. Ég lærði í Kolding School of Design í Danmörku og er þetta þriggja ára nám,“ segir Katrín Hersisdóttir um nám sitt. Hún […]
Frá Styrktarsjóði Landakirkju

Styrktarsjóður Landakirkju veitir fólki sem hefur fasta búsetu í Eyjum aðstoð fyrir jólin og erum við byrjuð að taka við umsóknum um aðstoð. Sjóðurinn getur að sjálfsögðu ekki starfað nema vegna velvildar fyrirtækja og einstaklinga sem hafa í gegnum árin verið afar rausnarleg í framlögum sínum og viljum við þakka þeim fjölmörgu sem styrkt hafa […]
Brinks bauð best

Fyrsti áfangi viðbyggingar við íþróttamiðstöðina er að fara af stað, en nýbyggingin mun hýsa búningsklefa. Vestmannaeyjabær óskaði nýverið eftir verðtilboðum í jarðvinnu og lagnir fyrir bygginguna. Málið var tekið fyrir á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs. Þar kemur fram að tvö tilboð bárust í verkið. Gröfuþjónustan Brinks bauð 43.871.000 kr. og HS Vélaverk bauð 49.164.690 […]
Í blíðu yfir Eyjum

Gott veður hefur verið í Eyjum í gær og í dag. Sannkölluð blíða. En samt minnir veturinn á sig með kuldatíð og frosti. Áfram er gert ráð fyrir kuldatíð. „Norðaustan 8-13 m/s, en 13-18 syðst á morgun. Bjart að mestu og frost 0 til 7 stig.” segir í nýrri spá Veðurstofunnar fyrir Suðurland. Halldór B. […]
ÍBV sækir HK heim

Ellefta umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með sigri Fram á Stjörnunni. Umferðin klárast í kvöld með fimm leikjum. Í Kórnum taka heimamenn í HK á móti ÍBV. HK í næstneðsta sæti deildarinnar með 5 stig. Eyjamenn eru með 11 stig í sjötta sæti. Kári Kristján verður fjarri góðu gamni í kvöld en hann tekur […]