Vel heppnað jólahlaðborð í Höllinni

„Jólahlaðborð Einsa Kalda og Hallarinnar heppnaðist í alla staði frábærlega, bæði matur og skemmtun, hvoru tveggja upp á tíu,“ segir Óskar Pétur, ljósmyndari um jólahlaðborðið í Höllinni á laugardagskvöldið. Er það fyrir löngu orðinn fastur liður á aðventunni í Eyjum. Höllin var fagurlega skreytt sem jók enn frekar á stemninguna. „Gestir voru um 300 og […]
Litla Mónakó – Nýja olíu auðlindin og Smyril Line að hefja áætlunarsiglingar
Í lok nóvember var stærsta áfanga til þessa náð hjá landeldisfyrirtækinu LAXEY þegar að áframeldi í Viðlagafjöru var formlega tekið í notkun og má því segja að landeldi í sjó er hafið. Þetta er svo táknrænt á marga vegu. Þegar að maður horfir í fyrsta skipti á flutning seiðanna úr seiðaeldisstöðunni í Friðarhöfn yfir í […]
Ljósin kveikt í kirkjugarðinum

Í gær var kveikt á jólaljósunum í Kirkjugarði Vestmannaeyja. Að venju sjá þeir Steingrímur Svavarsson og Sveinn Sveinsson um að tengja fallegu jólaljósin sem lýsa upp skammdegið. Halldór B. Halldórsson gerði sér ferð í garðinn í gær. Myndband hans má sjá hér að neðan. (meira…)