Mikið stuð á grímuballi Eyverja – myndir

Grímuball Eyverja var venju samkvæmt haldið í dag – á sama degi og þrettándagleðin. Fjöldi barna mættu á ballið í allskyns búningum. Líflegasti einstaklingurinn á ballinu var valin Emilía Eir Eiðsdóttir, Cruella. Frumlegasta búninginn átti Aníta Björk Styrmisdóttir, en hún var hringekja. Í 1. og 2. sæti voru þær Emma Dís Borgþórsdóttir og Katla Sif […]

Lýst er eftir miða með 10 milljóna króna vinningi

lotto

Ef þú átt einhversstaðar Lottómiða sem þú ert ekki búinn að skoða – þá er tími til þess að gera það núna, því Íslensk getspá auglýsir eftir vinningshafa frá 7. desember síðastliðnum en þann dag var einn með fyrsta vinning upp á tæpar 10 milljónir króna. Var miðinn keyptur í Skálanum í Þorlákshöfn en vinningshafinn […]

Alda og Emma fyrrverandi leikskólastjórar 

Við ræddum við þær Emmu H. Sigurgeirsdóttur Vídó og Öldu Gunnarsdóttur, en þær eru fyrrverandi leikskólastjórar á Kirkjugerði. Alda byrjaði á Kirkjugerði árið 1995 eftir að hún útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands og tók við sem leikskólastjóri í desember 1997.  Á þeim tíma voru einungis tveir leikskólakennarar starfandi á Kirkjugerði og auk Öldu var það Ellý Rannveig Guðlaugsdóttir sem […]

Eyja skólastjóri – Börn eru bara svo dásamleg 

Leikskólinn Kirkjugerði fagnaði 50 ára afmæli þann 10. október síðastliðinn. Kirkjugerði hefur átt langt og farsælt starf í gegnum árin og langaði okkur að fá að heyra aðeins í fólkinu sem starfar og tengist Kirkjugerði. Við byrjuðum á að ræða við Eyju Bryngeirsdóttur núverandi leikskólastjóra Kirkjugerðis. Eyja byrjaði leikskólastarfsferil sinn í upphafi í leikskólanum Rauðagerði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.