Fjórir sigrar í röð – Elliði Snær um gengið á HM

Mynd/HSÍ Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér glæsilegan sigur á Egyptalandi í sínum fyrsta leik í milliriðli 4 á HM í gær. Bæði lið komu inn í milliriðilinn með fjögur stig úr riðlakeppninni, en Ísland er nú í toppsæti með sex stig. Við náðum tali að Eyjamanninum í liðinu, Elliða Snæ Viðarssyni og fengum að […]