Ingibergur heiðraður fyrir stórvirki

Það var fullt hús í Eldheimum í gærkvöldi þar sem opnuð var ný vefsíða, Stærsta björgun Íslandssögunnar – 1973 – Allir í bátana. Þar er að finna ótrúlegt magn upplýsinga sem Eyjamaðurinn Ingibergur Óskarsson hefur safnað saman síðustu 14 til 15 ár. Grunnurinn er nöfn langflestra sem urðu að flýja Heimaey gosnóttina, 23. janúar 1973, […]

Bráðabirgðaniðurstöður gefa ekki ástæðu til bjartsýni

lodna_mid_op

Líkt og komið hefur fram í fjölmiðlum hefur rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, Árni Friðriksson, ásamt þremur uppsjávarveiðiskipum, Heimaey, Polar Ammassak og Barða, verið við loðnumælingar síðan 16. janúar. Veður hafa tafið fyrir mælingum að einhverju leyti en ekki haft teljandi áhrif á niðurstöður þeirra. Mælingar eru núna langt komnar og einungis mælingar Árna Friðrikssonar úti af Vestfjörðum […]

ÍBV fær serbneskan miðvörð

Jovan Ibvsp

Serbneski knattspyrnumaðurinn Jovan Mitrovic er genginn til liðs við ÍBV. Hann kemur til ÍBV frá serbneska liðinu FK Indjija, þar sem hann hefur leikið síðustu 18 mánuði, í næst efstu deild. Jovan verður 24 ára á morgun, 25. janúar. Í tilkynningu frá knattspyrnuráði ÍBV segir að Jovan hafi leikið stórt hlutverk með serbneska liðinu á […]

Jarðvegsvinna að hefjast við Hásteinsvöll

Þjótandi er að hefja jarðvegsvinnu við Hásteinsvöll, en til stendur að setja á hann gervigras. Vestmannaeyjabær auglýsti svo í þessari viku eftir tilboðum í útvegun og fullnaðarfrágangi gervigrass ásamt fjaðurlagi vegna endurgerðar aðalvallar vallarins. Fram kemur að gervigrasið skuli vera af bestu fáanlegum gæðum og uppfylla FIFA Quality staðal Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Þá segir að áætluð verklok […]

Tónleikunum seinkað vegna leiks Íslands og Króatíu

Tónleikarnir „Við sem heima sitjum“  í Eldheimum byrja kl. 21:00 í kvöld eða strax eftir handboltaleikinn. Á tónleikunum  ætlum að hafa notalega kvöldstund með tónlist sem var vinsæl bæði fyrir og eftir gosið 1973, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. „Við ætlum að syngja og leika lög eftir Bítlana, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan, Oddgeir Kristjánsson, Carol […]

Herjólfur til Þorlákshafnar

Herjólfur_2023_ÓPF_DSC_1763

Því miður er orðið ófært til Landeyjahafnar og því siglir Herjólfur til Þorlákshafnar fyrri ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00. Brottför frá Þorlákshöfn kl 10:45, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum í Landeyjahöfn færast sjálfkrafa á milli hafna. Eftirfarandi ferðir hafa verið felldar niður, þ.e. kl 08:15,09:30,12:00,13:15. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.