Staðreyndir vegna óhapps í innsiglingu

Vinnslustöðin hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna óhapps sem varð við komu Hugins VE til Vestmannaeyja í gær, en skipið missti vélarafl í innsiglingunni. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér að neðan. Í gær vildi það óhapp til að aðalvél Hugins drap á sér í innsiglingunni í Vestmannaeyjahöfn. Fréttir af atburðinum eru misvísandi en […]
Kannski kominn tími til að við lærum af Færeyingum

Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti opnunarávarp á Útboðsþingi Samtaka iðnaðarins á Grand hótel í gær. Í ávarpi sínu sagði Eyjólfur að ríkisstjórnin hafi kynnt skýra stefnu um kraftmikla uppbyggingu samgönguinnviða um allt land. Hann sagði uppbygginguna ekki aðeins fjárfestingu í samgöngukerfinu heldur í framtíð landsins. Góðar samgöngur stuðli að aukinni velmegun og bættum lífskjörum. […]
Fyrir og eftir gos í Einarsstofu – 1973 – Allir í bátana

Ingibergur Óskarsson, upphafsmaður og drifkrafturinn í verkefninu, 1973 – Allir í bátana sá frá upphafi að reglulega yrði að minna á verkefnið til að fá sem flesta til að hjálpa til við að segja sögu sína. Er hann með sýningu á myndum í Einarsstofu sem hann kallar, Fyrir og eftir. Forsagan er að um vorið […]