Jóker-vinningur til Eyja

Fyrsti vinningur gekk ekki út í EuroJackpot að þessu sinni en sex miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra tæplega 74 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Finnlandi, Slóvakíu, Króatíu, Danmörku, Þýskalandi og á Spáni. Þá voru tuttugu og fjórir með 3. vinning og fær hver þeirra rúmlega 10 milljónir króna í sinn hlut. Átján […]
Heyrðu í söng hvalanna

Í gærkvöldi hélt Biggi Nielsen bæjarlistamaður magnaða tónleika í sundlaug Vestmannaeyja í samstarfi við Fab Lab Vestmannaeyjar í tengslum við Island Ocean Fusion Camp og Distributed Design verkefnið sem styrkt er að Creative Europe áætlun Evrópusambandsins. VSV, Ísfélag og Vestmannaeyjabær styrktu einnig tónleikana. Allir voru velkomnir og enginn aðgangseyrir og gestir upplifðu tónleikanna til fulls […]
Þrír sækja um embætti lögreglustjóra í Eyjum

Í síðasta mánuði var embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum auglýst laust til umsóknar eftir að Karl Gauti Hjaltason tók sæti á Alþingi. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu sóttu þrír um embættið. „Umsækjendur um setningu í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum voru eftirfarandi: Arndís Bára Ingimarsdóttir, settur lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, Sverrir Sigurjónsson, landsréttarlögmaður, Vilborg Þ.K. Bergman, lögfræðingur.” Í svari […]
„Sérstök vertíð”

Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í heimahöfn á miðvikudaginn. Afli beggja skipa var blandaður; ufsi, ýsa, þorskur og koli. Í frétt á vefsíðu Síldarvinnslunnar segir að skipstjórar skipanna hafi báðir verið ágætlega sáttir við aflabrögðin. Birgir Þór Sverrisson á Vestmannaey sagði að það væri aðeins farinn að sjást vertíðarfiskur við Eyjar. „Við […]
Fermingadagurinn – spurt og svarað: Breki Freyr

Í aðdraganda ferminganna höfum við rætt við nokkur fermingarbörn um undirbúninginn fyrir stóra daginn. Í dag kynnum við Breka Þór Finnsson, sem deilir með okkur sínum hugmyndum og væntingum fyrir ferminguna. Fjölskylda: Móðir er María Erna Jóhannesdóttir og faðir er Finnur Freyr Harðarsson. Ég á einn eldri bróðir sem heitir Leó Snær Finnsson. Hver eru […]