Látum helvítin blæða

Árið sem nú er að líða hefur á margan hátt verið gott og gjöfult fyrir okkur sem erum svo heppin að búa hér í Vestmannaeyjum. Uppbygging og ný tækifæri eru að líta dagsins ljós og er framtíðin spennandi. Að byggja upp gott samfélag er langhlaup og mikilvægt að halda áfram á þeirri braut sem við […]
Fermingadagurinn – spurt og svarað: Aþena Ýr

Í aðdraganda ferminganna höfum við rætt við nokkur fermingarbörn um undirbúninginn fyrir stóra daginn. Í dag kynnum við Aþenu Ýr Adólfsdóttur, sem deilir með okkur sínum hugmyndum og væntingum fyrir ferminguna. Nafn: Aþena Ýr Adólfsdóttir Fjölskylda: Foreldrar mínir eru Sara Björg Ágústsdóttir og Adólf Sigurjónsson og litla systir mín heitir Kamilla Ýr. Fermingardagur: 12.apríl Hver […]
Góð frammistaða fimleikafélagsins á bikarmóti

Fimleikafélagið Rán tók þátt í bikarmóti í hópfimleikum í Egilshöll síðustu helgi. Félagið sendi alls fjóra hópa til keppni – tvö lið í 3. flokki, auk liða í 2. og 1. flokki. Liðið í 2. flokki náði frábærum árangri og hafnaði í þriðja sæti í sínum flokki. Keppendur voru til fyrirmyndar á mótinu og sýndu […]
Lokaumferðin: ÍBV fær HK í heimsókn

Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30. Í Eyjum taka heimamenn á móti HK. Eyjamenn í sjötta sæti með 21 stig en HK er í því áttunda með 16 stig. Ljóst er að Eyjaliðið lendir annað hvort í sjötta eða sjöunda sæti en Stjarnan er í sjöunda sæti með […]