Lokaumferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30. Í Eyjum taka heimamenn á móti HK. Eyjamenn í sjötta sæti með 21 stig en HK er í því áttunda með 16 stig. Ljóst er að Eyjaliðið lendir annað hvort í sjötta eða sjöunda sæti en Stjarnan er í sjöunda sæti með 20 stig. Fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV að húsið opni klukkan 18:30 með pizzaveislu og drykkjum.
Leikir kvöldsins:
mið. 26. mar. 25 | 19:30 | 22 | Kaplakriki | APÁ/JEL/ÓHA | FH – ÍR | ![]() |
– | |
mið. 26. mar. 25 | 19:30 | 22 | Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja | HAÐ/MJÓ/SIÓ | ÍBV – HK | – | ||
mið. 26. mar. 25 | 19:30 | 22 | Hertz höllin | BBÓ/HKÖ/KHA | Grótta – Afturelding | – | ||
mið. 26. mar. 25 | 19:30 | 22 | N1 höllin | SÞR/SÓP/HLE | Valur – Haukar | – | ||
mið. 26. mar. 25 | 19:30 | 22 | Heklu Höllin | ÓIS/ÞÁB/GSI | Stjarnan – Fram | – | ||
mið. 26. mar. 25 | 19:30 | 22 | Fjölnishöll | ÁRM/ÓÖJ | Fjölnir – KA | – |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst