Deildarmyrkvi á sólu – myndir

Deildarmyrkvi á sólu sást víðsvegar um landið fyrir hádegi í dag. Meðal annars í Eyjum. Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta fangaði sjónarspilið á minniskort. Fram kemur á vefsíðunni Iceland at Night að sólmyrkvar verði þegar tunglið sé nýtt og gangi fyrir sólina og varpi skugga á Jörðina. Þegar tunglið hylur sólina að hluta verða deildarmyrkvar […]
Gul viðvörun og ábending frá Herjólfi

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum og á Suðausturlandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi á morgun, 30 mars kl. 14:00 og gildir til kl. 17:00. Suðaustan 13-20 m/s, hvassast við fjöll. Snjókoma og lélegt skyggni, einkum á Hellisheiði og í Þrenglsum. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. er þeim […]
Metin eru sett til að vera slegin

Enn hækkar íbúðaverð í Vestmannaeyjum og hefur dýrasta íbúðin verið seld á á tæpar 100 milljónir. Hefur verð á íbúðum tekið stökk upp á við eftir nokkra lægð fyrst í vetur. Þann 30. desember sl. var 104,5 fm íbúð í Baldurshaga, Vesturvegi 5 seld á 79 milljónir króna. Á sama stað var 104,3 fm íbúð […]
Víkin heimsótti VSV

Víkin – 5 ára deild kom í heimsókn í Vinnslustöðina á fimmtudaginn síðastliðinn. Ástæða þess að þau óskuðu eftir því að fá að koma í heimsókn er sú að þau eru búin að vera að vinna með hafið sem þema í mars. Sagt er frá heimsókninni á vefsíðu Vinnslustöðvarinnar. Benóný Þórisson og Helena Björk Þorsteinsdóttir tóku á móti börnunum í anddyri aðalinngangs […]