Ævintýralegt líf Kolbrúnar Ingu

Kolbrún Inga Stefánsdóttir eða Kolla eins og hún er oftast kölluð er 34 ára, fædd á Akureyri en uppalin í Vestmannaeyjum. Hún á einn son, Atlas Neo, sem er átta ára gamall. Kolla er dóttir Svövu Gunnarsdóttur og Stefáns Birgissonar. Líf Kollu hefur verið mikið ævintýri á síðastliðnum árum, en hún hefur búið og ferðast […]
„Nú flæðir vertíðarfiskurinn þarna yfir”

Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu bæði fullfermi í Grindavík á laugardaginn. Aflinn var fyrst og fremst þorskur, ýsa og ufsi. Rætt var við skipstjórana á vefsíðu Síldarvinnslunnar á meðan löndun stóð yfir. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, sagði að afar vel hefði veiðst. „Við vorum á Víkinni allan tímann og veiðin var afar góð. […]
Ársþing ÍBV

Ársþing Íþróttabandalags Vestmannaeyja fyrir árið 2024 verður haldið í Týsheimilinu þriðjudaginn 13. maí nk. kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. (meira…)
Andlát: Unnur Gígja Baldvinsdóttir

(meira…)
Uppbygging og framkvæmdir setja mark sitt á bæinn

Mikill kraftur ríkir í framkvæmdum og uppbyggingu í Vestmannaeyjum um þessar mundir, bæði af hálfu sveitarfélagsins og einkaaðila. Á næstu misserum stendur til að ráðast í fjölmörg stór verkefni sem hafa bæði áhrif á innviði bæjarins og atvinnulíf í heild. Við ræddum við Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyja, um hvað væri helst á döfinni, hvernig staðan […]
Ertu klár fyrir 3 daga?

Rauði krossinn á Íslandi hefur hrint af stað átakinu 3dagar.is til að hvetja landsmenn til að vera undirbúnir ef neyðarástand skapast. Neyðarástand getur skapast af ýmsum ástæðum og oft með stuttum eða engum fyrirvara. „Við slíkar aðstæður er mikilvægt að hvert og eitt okkar geti bjargað sér í einhverja daga án utanaðkomandi hjálpar,“ segir Aðalheiður […]
Upptaka frá íbúafundinum um listaverkið

Á föstudaginn var haldinn íbúafundur í Eldheimum um listaverk Olafs Eliassonar sem til stendur að reisa í tilefni af 50 ára goslokaafmælis. Olafur Eliasson kynnti listaverkið. Þá voru pallborðsumræður þar sem í pallborði voru áðurnefndur Olafur og einnig Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt og Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar. Góð mæting var á fundinn og verður honum gerð […]
Lions undirbýr sölu á Rauðu fjöðrinni

Lionshreyfingin á Íslandi safnar fé á nokkurra ára fresti til góðra málefna undir merkinu „Rauða fjöðrin”. Nú hafa Lionshreyfingin og Píeta-samtökin tekið höndum saman um átak til að efla starf samtakanna. Lionsfélagar selja Rauðu fjöðrina dagana 3. – 6 apríl 2025. Landsmenn eru hvattir til að styðja við þetta þarfa verkefni. Lionsmenn í Eyjum undirbjuggu […]