Þrír Eyjamenn í stjórn SFS

Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) var haldinn í dag. Í tilkynningu frá samtökunum segir að ný stjórn hafi verið kjörin á fundinum fyrir starfsárið 2025 – 2026. Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims hf. var kosinn formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á aðalfundi samtakanna í Hörpu í dag. Hann tekur við af Ólafi Marteinssyni sem verið […]
Arndís Bára sett í embætti lögreglustjóra

Dómsmálaráðherra hefur sett Arndísi Báru Ingimarsdóttur í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum til tólf mánaða, frá og með 1. apríl 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Dómsmálaráðuneytinu. Arndís Bára lauk fullnaðarprófi í lögfræði árið 2014 og hefur unnið hjá embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá árinu 2016 sem saksóknarafulltrúi, aðstoðarsaksóknari og staðgengill lögreglustjóra. Hún hefur tvívegis verið sett sem […]
Rannveig Ísfjörð – byggingarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar

Rannveig Ísfjörð hefur nýverið hafið störf sem byggingarfulltrúi hjá Vestmannaeyjabæ. Rannveig er gift Pálma Harðarsyni og saman eiga þau fjögur börn. Hún flutti til Vestmannaeyja haustið 2011 og hefur búið hér síðan. Fyrstu starfsárin í Eyjum vann hún sem afgreiðslustjóri Herjólfs hjá Eimskip, en færði sig svo yfir í byggingargeirann og hefur unnið hjá Teiknistofu […]
N1 og ÍBV innsigla áframhaldandi samstarf

Í morgun skrifuðu fulltrúar N1 og knattspyrnudeildar ÍBV undir samstarfssamning. N1 hefur lengi verið einn af aðal-styrktaraðilum deildarinnar. Samningurinn er til þriggja ára og var það Magnús Sigurðsson sem skrifaði undir samninginn fyrir hönd ÍBV og Ágúst Halldórsson fyrir hönd N1. N1 hefur verið dyggur bakhjarl deildarinnar á síðustu árum og nær raunar aftur til […]
Þjóðhátíðarlagið í höndum Stuðlabandsins

Þjóðhátíðarnefnd hefur tilkynnt að þjóðhátíðarlagið í ár verði samið og flutt af Stuðlabandinu. Stuðlabandið er íslensk ballhljómsveit frá Selfossi. Hljómsveitin var stofnuð árið 2004 og æfði fyrst um sinn á bænum Stuðlum í Ölfusi og dregur nafn sitt þaðan. Bandið er skipa þeir: Baldur Kristjánsson – bassi, Birgir Þórisson – hljómborð, Bjarni Rúnarsson – slagverk, […]
Tilvalin sumargjöf

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslunar Karls Kristmanns verður haldinn páskavikuna 14. – 16. apríl nk. en þá verður frí í skóla sem og á æfingum. Hér er frábært tækifæri til að brjóta upp daginn fyrir krakkana sem og efla þau í fótboltanum. Styrktaraðilar skólans eru Heildverslun Karls Kristmanns sem og Vestmanneyjabær. Í tilkynningu frá ÍBV segir […]