Fyrsti maí – Tónlistarveisla í boði Tónlistarskólans

„Tónlistarskólinn hefur séð um tónlistarflutning í 1. maí kaffi verkalýðsfélaganna um langt árabil. Í dag er það stéttarfélagið Drífandi sem sér alfarið um kaffið og hefur samstarf skólans og Drífanda verið farsælt og með ágætum,“ segir Jarl Sigurgeirsson, skólastjóri Tónlistarskólans sem stóð fyrir mikilli tónlistarveislu í AKÓGES þann 1. maí sl. „Það er frábært tækifæri […]
Ellefu verkefni hlutu styrk

Í dag undirrituðu Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs og Hrefna Jónsdóttir, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs samninga við styrkþegar vegna verkefna sem hlutu styrk. Í apríl síðastliðnum auglýsti bæjarráð Vestmannaeyja í tengslum við síðari úthlutun ársins á styrkjum vegna ,,Viltu hafa áhrif” eftir umsóknum. Markmiðið sjóðsins er að styrkja menningar-, lista-, íþrótta- og tómstundastarfsemi í Vestmannaeyjum með […]
Neistinn vekur athygli erlendis – Drengir inn úr kuldanum

Mikil umræða hefur verið um menntamál og fyrir skömmu heimsótti Guðmundur Ingi Kristinsson, menntamálaráðherra Vestmannaeyjar og kynnti sér verkefnið Kveikjum neistann sem hleypt var af stokkunum í Grunnskólanum árið 2021. Ræddi hann við fólk sem kemur að verkefninu. Síðdegisútvarpið á Bylgjunni ræddi í gær við Svövu Þórhildi Hjaltalín læsisfræðing, grunnskólakennara og verkefnastjóra Kveikjum neistann við […]
Hvíta húsið býður upp á steinamálun

Hvíta húsið býður upp á skapandi steinamálun um helgina fyrir börn og fullorðna laugardag og sunnudag (10. og 11. maí) milli klukkan 13 og 16. Þetta er tilvalið tækifæri til að gera sér glaðan dag, njóta samveru og leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Aðgangseyrir er 1500 kr (allt efni innifalið á staðnum). Börn þurfa að […]
Herjólfur til Þorlákshafnar í dag

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar í dag. Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 (Áður ferð kl. 17:00). Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45 (Áður ferð kl. 20:45). Ferðir kl. 08:15, 09:30, 12:00, 13:15, 14:30, 15:45, 18:15, 19:30 og 23:15 falla niður. Þeir farþegar sem ætla sér að nýta gistirými ferjunnar eru minntir á að […]
Samið um endurbyggingu Gjábakkabryggju

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs á miðvikudag var farið yfir tilboð sem bárust í endurbyggingu Gjábakkabryggju. Fram kemur í fundargerðinni að þann 29. apríl hafi verið opnuð tilboð í endurbyggingu Gjábakka, í stálþilrekstur. Jafnframt segir að engar athugasemdir hafi borist um framkvæmd útboðsins. Eftirfarandi tilboð bárust: Kranar ehf. 199.583.169 kr. Sjótækni ehf. 225.884.500 kr. Hagtak […]
Happafley kveður Heimaey

Á miðvikudagskvöldið hélt Heimaey VE í síðasta sinn úr heimahöfn. Ísfélagið hefur selt skipið til Noregs og verður afhent kaupendum í Maloy í næstu viku. Skipið hefur reynst félaginu vel á allan hátt þau þrettán ár sem það hefur verið gert út. Sjá einnig: Heimaey VE seld til Noregs Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta hefur […]