Sextán nemendur útskrifast frá FÍV

Framhaldsskólanum var slitið í dag og útskrifuðust sextán nemar af fjórum mismunandi brautum. Um 250 nemendur voru skráðir til náms á 12 brautum og um 90 áfangar voru kenndir. Fram kom í máli Thelmu Bjarkar Gísladóttur, aðstoðarskólameistara að aðsókn í iðn- og starfsnám sé mikil og miðað við umsóknartölur í gær er rafmagnið vinsælast að […]
Áætla að malbika í næstu viku

Áætlað er að malbikunarframkvæmdir fari fram þann 26. maí – 29. maí nk. Þetta segir í tilkynningu frá umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyjabæjar. Þar segir enn fremur að malbikað verði á eftirfarandi svæðum: Strandvegur, Tangagata, Heiðarvegur, Smáragata, Flatir og Kleifar. Eru íbúar eindregið hvattir til að fjarlægja bifreiðar af ofangreindum götum og halda þeim auðum á […]
ÍBV sækir Val heim

Í gær hófst 8. umferð Bestu deildar karla með sigri Fram á KR. Í dag eru svo fjórir leikir. Á Hlíðarenda taka Valsmenn á móti ÍBV. Liðin eru á svipuðum stað í deildinni. Valur er í áttunda sæti með 9 stig og Eyjamenn í sætinu fyrir neðan með 8 stig. Leikurinn á Hlíðarenda hefst klukkan […]