Líf og fjör á Orkumóti

Það var líf og fjör á knattspyrnuvöllum bæjarins í dag. Orkumótið fór af stað með pompi og prakt. Í kvöld var svo setningarathöfn sem hófst með risastórri skrúðgöngu. Halldór B. Halldórsson fylgdist með mótinu og setti saman þetta skemmtilega myndband frá deginum. (meira…)
Aukatónleikar vegna mikillar eftirspurnar

Einungis örfáir miðar eru eftir á gosloka tónleikana „Úr klassik í popp“ á fimmtudagskvöldinu 3. júli. Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákeðið að halda aukatónleika föstudaginn 4. júlí kl. 18:00. Flutt verða sígild popplög sem voru sótt í klassísk verk tónskáldanna Bach, Beethoven, Tchaikovsky, Brahms, Mozart o. fl. o. fl. Lög eins og Whiter Shade of […]
Orkumótið hafið

Peyjarnir í Orkumótinu hófu leik stundvíslega í morgun kl. 08:20. Vel viðrar til knattspynuiðkunar í Eyjum í dag. Hæg gola rétt til að félagsfánarnir blakti, vellir létt rakir og sól skín annað slagið. Orkumótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1984. Á mótinu keppir 6. flokkur karla, eldra ár og hafa margir af bestu knattspyrnumönnum […]
Rafstrengjunum spólað á milli skipa

Líkt og greint var frá í síðustu viku hefur skipið BB Ocean verið í Eyjum að undirbúa lagningu tveggja nýrra rafstrengja milli lands og Eyja. Í þessari viku kom svo skipið Aura til Vestmannaeyja. Það er skipið sem mun leggja strengina í haf. Þá kom í byrjun vikunnar skipið UML Valentina en það kom með […]